Óvinir mínir

Ég er svo hamingjusamlega gift, háskólagengin tveggja barna móđir.  Lífiđ leikur viđ mig, mig skortir ekki ást, peninga, vini, áhugamál, aukakíló eđa óvini.  Já, ţađ er nú ţađ, svona hamingjusöm eins og ég er ţá á ég líka óvini. 

Einn óvinur minn heitir Vanmetakennd og annar heitir Óöryggi.  Svo á ég fleiri óvini sem kalla sig Nöldur og Tuđ og frćndi ţeirra Stjórnsamur beinir spjótum sínum til mín.  Sá síđastnefndi vill vera vinur minn en er ţađ á fölskum forsendum.  Stundum kemur hann sér vel en oft kemur hann mér líka í vandrćđi.  Ég veit ađ allir eiga sína óvini og oftar en ekki eru ţeir fleiri en mann grunar.  Nú verđ ég bara ađ finna út hvort ég eigi ađ gera ţessa óvini ađ vinum mínum eđa hreinlega útrýma ţeim.  Verst er ţegar ég lćt sem ţeir eru ekki til, ţá fá ţeir tvíeflast ţessir óvinir mínir. 

Ađ lokum auglýsi ég eftir vininum sem ég kynntist fyrir nokkrum árum en hitti alltof sjaldan.  Ofurkraftur hvar ertu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband