Alltaf eins

Ţegar ég var í framhaldskóla og háskóla var ég sérlega áhugasöm um ađ taka til í fataskápnum eđa endurskipuleggja límmiđasafniđ ţegar kom ađ  vinna heimanámiđ.  Eitthvađ  sem ég hafđi svo engan áhuga á í skólafríum.  Núna er ég sest á skólabekk aftur til ađ nema spćnsku.  Eitthvađ sem ég valdi sjálf af fúsum og frjálsum vilja vegna sterkrar löngunar til ađ kunna fleiri tungumál.  (fyrri skólaganga var líka af fúsum og frjálsum en nú er ég eldri og alveg jafn vitlaus). En viti menn, haldiđ ţiđ ekki ađ ţessi sérkennilegi áhugi á ađ gera eitthvađ annađ en lexíurnar hafi kviknađ aftur.  Ó jú ţađ kitlar hverja taug ađ strauja sokkaplöggin og ţurrka rykiđ af dyrakörmunum.  Ég tel sjálfri mér í trú um ađ ţađ sé fásinna og ég ćtti nú ađ geta hafiđ mig í  heimanámiđ en hér er ég ađ blogga, eitthvađ sem ég hef ekki gert í margar vikur. 

Hver er bođskapur sögunnar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

bođskapur sögunnar hlýtur ađ viđ fáum meira blogg :) sem er bara af hinu góđa.

vargur (IP-tala skráđ) 24.9.2006 kl. 11:07

2 identicon

bođskapur sögunnar hlýtur ađ viđ fáum meira blogg :) sem er bara af hinu góđa.

vargur (IP-tala skráđ) 24.9.2006 kl. 11:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband